Ishida IP-Ai Miðavog

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/8181/image_1920?unique=84087bd

Öflug miðavog fyrir bakvinnslu. Vogin er með stóran snertiskjá og tekur stórar miðarúllur. Rekjanleikakerfi er innbyggt og sjálfvirk feitletrun á ofnæmisvöldum. Hægt er að fá Ishida SLP-5 forritið til að setja upp allar vörur, ofnæmisvalda, miðaform ofl.
Nákvæmni 15kg vog: 2g (0-6kg) / 5g (6-15kg). Pallur 15kg vog: 30 x 27 cm.
Nákvæmni 30kg vog: 5g. Pallur 30kg vog: 39 x 27 cm.
Prenhaus: Breidd: 80mm, upplausn: 12pkt (300dpi).
Þvermál miðarúllu: 224mm.

  • Vörumerki
  • Hámarksþyngd

Þessi samsetning er ekki til.

Eiginleikar

Hámarksþyngd 15kg eða 30kg
Vörumerki Ishida