Leiðisskilti 7x25cm ál - innbrennt
Skilti á leiði, innbrennd álskilti. Stærðin er hefðbundin 7x25cm en hægt er að fá skiltin í öðrum stærðum ef beðið er um það.
Eiginleikar
| Litur | Silfur/Svartur texti eða Svartur/Silfur texti eða Gylltur/Svartur texti eða Svartur/Gylltur texti |
| Festing | Lím eða Göt fyrir skrúfur |
| Leturgerð | leturgerð 1 eða leturgerð 2 eða leturgerð 3 |
| Texti | Hvað á að standa? |