NiceLabel límmiðahugbúnaður

https://pmt.is/web/image/product.template/3171/image_1920?unique=e141f47

NiceLabel Designer er fullkominn límmiðahugbúnaður sem gengur fyrir nánast allar gerðir af límmiðaprenturum.
Express útgáfan er einfaldasta útgáfa af hugbúnaðinum og einfalt er að hanna og prenta límmiða. Hver límmiði er vistaður í sér skrá en einnig er hægt að tengja miðann við vöruskrá í Excel eða Access.
Designer útgáfan er næsta útgáfa fyrir ofan Express og með henni fæst Rich Text svæði svo hægt er að feitletra texa og einnig er hægt að tengjast við SQL gagnagrunna í gegnum ODBC rekil.
PowerForms útgáfan bætir við möguleikanum að hanna og forrita fullkomna límmiðalausn á einfaldan hátt. Þannig er hægt að fá upp glugga með lista af miðum sem á að prenta sem kemur í veg fyrir mistök við prentun. Jafnframt er í boði lausn hjá Pmt þar sem þessi útgáfa er tengd við Excel skjal með vörum og ofnæmisvöldum þannig að ofnæmisvaldar feitletrast sjálfkrafa.
Einnig er hægt að fá fjölnotenda útgáfur sem virka fyrir eins margar tölvur og þú vilt en eru bundnar við 3 eða 5 virka prentara. Ef þú ert með fleiri límmiðaprentara þá endilega vertu í sambandi.

53.353 kr 53353.0 ISK 53.353 kr

66.158 kr með VSK

53.353 kr

 • Vörumerki
 • Nicelabel útgáfa

Þessi samsetning er ekki til.

NiceLabel límmiðahugbúnaður

Gerir lífið einfaldara

NiceLabel 2017 Designer er fullkominn límmiðahugbúnaður sem gengur fyrir nánast allar gerðir af límmiðaprenturum. 

Express útgáfan er einfaldasta útgáfa af hugbúnaðinum og einfalt er að hanna og prenta límmiða. Hver límmiði er vistaður í sér skrá en einnig er hægt að tengja miðann við vöruskrá í Excel eða Access.

Designer útgáfan er næsta útgáfa fyrir ofan Express og með henni fæst Rich Text svæði svo hægt er að feitletra texa og einnig er hægt að tengjast við SQL gagnagrunna í gegnum ODBC rekil.

PowerForms útgáfan bætir við möguleikanum að hanna og forrita fullkomna límmiðalausn á einfaldan hátt. Þannig er hægt að fá upp glugga með lista af miðum sem á að prenta sem kemur í veg fyrir mistök við prentun. Jafnframt er í boði lausn hjá Pmt þar sem þessi útgáfa er tengd við Excel skjal með vörum og ofnæmisvöldum þannig að ofnæmisvaldar feitletrast sjálfkrafa.

Einnig er hægt að fá fjölnotenda útgáfur sem virka fyrir eins margar tölvur og þú vilt en eru bundnar við 3 eða 5 virka prentara. Ef þú ert með fleiri límmiðaprentara þá endilega vertu í sambandi.

NiceLabel tilboð

Express

hugbúnaðarpakki

Kr. 39.900 + vsk

 • Einföld hönnun og prentun límmiða
 • Virkar fyrir nánast alla límmiðaprentara
 • Hægt að tengja við Excel og Access
 • Ekki RichText fyrir einfalda feitletrun texta
 • Ekki hægt að hanna prentglugga eða forrita

Professional

hugbúnaðarpakki

Kr. 84.500+ vsk

 • Einföld en öflug hönnun og prentun límmiða
 • Virkar fyrir nánast alla límmiðaprentara
 • Hægt að tengja við Excel, Access og SQL gagnagrunna
 • RichText svæði fyrir feitletrun ofnæmisvalda
 • Ekki hægt að hanna prentglugga eða forrita

PowerForms

hugbúnaðarpakki

Kr.144.500+ vsk

 • Einföld en öflug hönnun og prentun límmiða
 • Virkar fyrir nánast alla límmiðaprentara
 • Hægt að tengja við Excel, Access og SQL gagnagrunna
 • RichText svæði fyrir feitletrun ofnæmisvalda
 • Hægt að hanna prentglugga og forrita

NiceLabel hugbúnaðurinn

 
 

Fleiri myndbönd

Á heimasíðu NiceLabel má nálgast kennslumyndbönd fyrir NiceLabel hugbúnað.

NiceLabel heimasíða

Eiginleikar

Nicelabel útgáfa Designer Express eða Designer Pro eða Designer Pro - fjölnotenda 3pr eða PowerForms eða PowerForms - fjölnotenda 3pr eða PowerForms - fjölnotenda 5pr
Vörumerki NiceLabel