TurboChef 2620 færibandaofn

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/7446/image_1920?unique=1e58e36

TurboChef 2620 ofninn ræður við að elda 115 stk af 12" pizzum á klukkustund og er því allt að 50% afkastameiri en sambærilegur færibandaofn. Þrátt fyrir 26" stærð þá fer ekki mikið fyrir þessum ofni.
- Ef ofn er tekinn með hvarfakút þá þarf ekki loftræstingu sem er einstakt fyrir ofn með þessi afköst.
- Hægt að fá einfalt eða tvískipt belti (möguleiki á 50/50 eða 70/30).

  • Vörumerki
  • Loftræsting
  • Belti

Þessi samsetning er ekki til.

Skjöl/viðhengi vöru

TurboChef færibandaofn

 
 

Meðal kosta TurboChef ofna eru:

  • Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).

  • Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.

  • Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.

  • Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.

  • Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.

Hafa samband

Eiginleikar

Loftræsting án hvarfakúts eða með hvarfakút
Belti Einfalt eða Tvöfalt
Vörumerki Turbochef