TurboChef Eco ofn

Óska eftir tilboði https://pmt.is/web/image/product.template/8644/image_1920?unique=cd728cf

TurboChef Eco ofninn er minnsti og sparneytnasti ofninn í TurboChef fjölskyldunni. Hann kemur lita snertiskjánum og WiFi. Hentar sérstaklega vel fyrir kaffihús, bensínstöðvar og minni staði sem eru með skyndibita. Hægt er að fá ofninn í mörgum litum.

Mál á ofninum eru b/h/d: 41x55x56 cm.
Mál á eldunarrými: 318x183x267 mm.

  • Vörumerki
  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Skjöl/viðhengi vöru

TurboChef Eco hraðeldunarofn

 
 

Meðal kosta TurboChef ofna eru:

  • Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).

  • Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.

  • Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.

  • Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.

  • Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.

Hafa samband

Eiginleikar

Litur Silfur eða Svartur
Vörumerki Turbochef