TurboChef Fire ofn
TurboChef Fire pizzaofninn eldar ótrúlega góðar pizzur á hraðvirkan hátt. Pizzan er elduð á mjög háum hita eða allt að 450°C. Ofninn eldar 15″ pizzu frá grunni á 90 sekúndum. Þetta er lítill og nettur ofn sem þarf enga loftræstingu!
Meðal kosta TurboChef ofna eru:
- Eldar 10-14x hraðar en hitablástursofnar og gæðin þau sömu og hjá matreiðslumeistara.
- Getur staðið hvar sem er óháð loftræstiháf, sem sparar bæði stofnkostnað og rekstur loftræstikerfis.
- Eldun er einföld með matseðli í minni ofns og réttir alltaf jafn góðir, hver sem er á vakt.
- Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað. Þá er slökkt á ofninum. Ekkert vesen að ganga frá djúpsteikningarfeiti fyrir lokun.
- Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna rétti.
TurboChef Fire pizzuofn
Meðal kosta TurboChef ofna eru:
Gríðarlega fljótlegt að elda með fullum bragðgæðum (sekúndur eða örfáar mínútur).
Þarfnast ekki loftræstingar ef tekinn með hvarfakút, sem getur sparað háar fjárhæðir.
Matseðillinn er forritaður í ofninn þannig að einfalt er að elda í honum.
Eldhúsið er opið alveg þar til staðnum er lokað.
Matarsóun minnkar þar sem hægt er að elda ferska, kælda eða frosna vöru.
Eiginleikar
Rafmagn | 1 fasa eða 3 fasa |
Litur | Svartur eða Hvítur eða Blár eða Grænn eða Rauður |
Vörumerki | Turbochef |