Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Cely PI-100 verðútreikningavog
48.136 kr 59.689 kr með VSK 48.136 kr 48136.0 ISK
Vogin er með endurhlaðanlegri rafhlöðu og hægt að fá hana sannprófaða/löggilta. Spennubreytir fylgir.
Stærð palls er 263x204mm.
RS232 samskipti við tölvu.

Hægt er að fá vogir í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 1g að 3kg og 2g að 6kg.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 5g að 15kg og 10g að 30kg.
Ishida Nano filmupökkunarvél
Ishida Nano filmupökkunarvélin vigtar, pakkar og prentar límmiðann.
Þetta ein minnsta pökkunarvélin sem þú færð en afköstin eru samt sem áður allt að 15 pakkar á mínútu.
Vigtar allt að 15kg og hægt að tengja við tölvunet með Ethernet tengi.
Hægt að fá Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja allt upp og ná í framleiðsluupplýsingar.
Dibal G-325F verðútreikningsvog
61.149 kr 75.825 kr með VSK 61.149 kr 61149.0 ISK
Einföld og þægileg verðútreikningsvog. Tilvalin á nammibari eða aðra staði þar sem verið er að selja eftir vigt en þarf ekki miða.

Stærð palls er 23x30cm.
Innbyggð helðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.
RS-232 tengi fyrir samskipti við tölvubúnað.
Vogirnar koma sannprófaðar og eru því löggildar í 2 ár frá sannprófun.

Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
Dibal DMI-620 vogarhaus ryðfrír
Dibal vogarhaus úr ryðfríu stáli.
Nákvæmni er 6000 deilingar.
Innbyggt í haus er talningarmöguleiki.
Espera ES-5901 flæðivog
Sjálfvirk flæðivog sem vigtar og prentar límmiða sem límdur er á vöruna.
Flæðivogin tekur ekki mikið pláss og getur unnið ein og sér eða sem hluti stærri framleiðslulínum.
Getur merkt allt að 65 pakka á mínútu og auðvelt að stjórna með snertiskjá.
Hægt er að fá vogina með allt að tveimur prenturum sem merkja ofanfrá og einum sem merkir neðanfrá.
Dibal M510 fiskbúðarvog ryðfrí
Fullkomin upphengivog án prentara. Hentar vel í fiskbúðir og þar sem mikil bleyta er.
Hámarksþyngd: 15kg
Nákvæmni: 2g uppí 6kg og 5g uppí 15kg.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
Vibra prentari CSP-160
123.546 kr 153.197 kr með VSK 123.546 kr 123546.0 ISK
Vibra prentari til að tengja við Vibra rannsóknarvogir.
Vibra CJ-6200CE rannsóknarvog IP65
155.993 kr 193.431 kr með VSK 155.993 kr 155993.0 ISK
Hámarksþyngd: 6200g
Nákvæmni: 0,1g
Stærð palls: 190x190mm
Vatns-og rykheld skv. IP65 staðli.
Tanita fólksvog BWB-800
113.143 kr 140.297 kr með VSK 113.143 kr 113143.0 ISK
Baðvog með stöng. Tilvalin á líkamsræktarstaði og sundlaugar.
Vigtar 200kg með 10g nákvæmni.
Pappír fyrir Vibra CSP-160
707 kr 877 kr með VSK 707 kr 707.0 ISK
Vibra pappír fyrir CSP-160
Dibal DPos verðútreikningsvog fyrir sjóðsvél (notuð)
86.108 kr 106.774 kr með VSK 86.108 kr 86108.0 ISK
Pallur og haus til að tengja við sjóðsvél. Sendir þyngd og verð í sjóðsvél.
Ishida ScaleLink V Pro
Ishida ScaleLink V Pro er hugbúnaður fyrir Ishida BC-4000 miðavogirnar.
Hægt er að setja upp öll vörunúmer, miðaform, lyklaborð ofl.
Dibal G-305 smávog
56.684 kr 70.288 kr með VSK 56.684 kr 56684.0 ISK
Stærð palls er 233x303mm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.
RS-232 tengi fyrir samskipti við tölvubúnað.
Vogirnar koma sannprófaðar og eru því löggildar í 2 ár frá sannprófun.

Hægt er að fá vogir í þessum útgáfum:
-Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g að 6kg og 5g að 15kg.
-Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 5g að 15kg og 10g að 30kg.
Tanita barnavog BD-815MA
177.723 kr 220.377 kr með VSK 177.723 kr 177723.0 ISK
MEDICALLY APPROVED
Tanita fitumælingavog BC-570
18.942 kr 23.488 kr með VSK 18.942 kr 18942.0 ISK
Falleg Tanita fitumælingavog sem hentar vel fyrir heimili.
Cely DR krókavog
111.067 kr 137.723 kr með VSK 111.067 kr 111067.0 ISK
Cely krókavog DR-600kg
6000 deilingar
Tanita vog KD-320 3kg hvít eldhúsvog
11.963 kr 14.834 kr með VSK 11.963 kr 11963.0 ISK
Nákvæm smávog 3kg.
Stærð palls 15x15cm.
Nákvæmni upp á 0.1g.
Notar AA rafhlöður.
Vibra AJ-12KCE rannsóknarvog
136.026 kr 168.672 kr með VSK 136.026 kr 136026.0 ISK
Hámarksþyngd: 1200g
Nákvæmni: 0,1g
Stærð palls: 180x160mm
Tanita fitumælingavog SC-330
Tilvalin fyrir líkamsræktarstöðvar.