Í vefversluninni okkar er einfalt að panta poka, límmiða, stimpla, skilti ofl. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Vibra AJ-220CE rannsóknarvog
132.057 kr 163.751 kr með VSK 132.057 kr 132057.0 ISK
Hámarksþyngd: 220g
Nákvæmni: 0,001g
Stærð palls: 118mm þvermál (hringur)
Cely BH krókavog
173.464 kr 215.095 kr með VSK 173.464 kr 173464.0 ISK
Hægt að fá í tveimur útgáfum:
Krókavog sem tekur 2 tonn og vigtar með 0,5kg nákvæmni.
Krókavog sem tekur 5 tonn og vigtar með 2kg nákvæmni.
Dibal M515 miðavog
Fullkomin miðavog sem tekur allt að 30kg.
Hámarksþyngd: 30kg
Nákvæmni: 5g uppí 15kg og 10g uppí 30kg.
Hægt er að kaupa hugbúnað fyrir PC Windows tölvur.
Ishida Uni-7 miðavog
Vigtar mest 15kg.
Nákvæmni 2g að 6kg og 5g frá 6kg uppí 15kg.
Ethernet tengi til að tengja við tölvunet.
Möguleiki að kaupa Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja upp vörur, miðaform, lyklaborð, ofl.
Tanita vog KD-200
14.963 kr 18.554 kr með VSK 14.963 kr 14963.0 ISK
Tanita smávog með stálpalli.
Stærð stálpalls: 17,8cm x 17,8cm
Hægt að fá í þremur útgáfum:
1kg hámarksþyngd með 1g nákvæmni.
2kg hámarksþyngd með 2g nákvæmni.
5kg hámarksþyngd með 5g nákvæmni.
Ishida IP-Ai Miðavog
Öflug miðavog fyrir bakvinnslu. Vogin er með stóran snertiskjá og tekur stórar miðarúllur. Rekjanleikakerfi er innbyggt og sjálfvirk feitletrun á ofnæmisvöldum. Hægt er að fá Ishida SLP-5 forritið til að setja upp allar vörur, ofnæmisvalda, miðaform ofl.
Nákvæmni 15kg vog: 2g (0-6kg) / 5g (6-15kg). Pallur 15kg vog: 30 x 27 cm.
Nákvæmni 30kg vog: 5g. Pallur 30kg vog: 39 x 27 cm.
Prenhaus: Breidd: 80mm, upplausn: 12pkt (300dpi).
Þvermál miðarúllu: 224mm.
Dibal DPos verðútreikningsvog fyrir sjóðsvél
140.169 kr 173.810 kr með VSK 140.169 kr 140169.0 ISK
Pallur og haus til að tengja við sjóðsvél. Sendir þyngd og verð í sjóðsvél.
Cely CR krókavog
37.313 kr 46.268 kr með VSK 37.313 kr 37313.0 ISK
Cely krókavog CR-100kg
Cely PC-50 talningavog
57.475 kr 71.269 kr með VSK 57.475 kr 57475.0 ISK
Einföld og þægileg talningarvog. Hægt að setja t.d. bunka af nálum á pallinn og þá birtir voginn fjölda nála - þ.e.a.s. ef fyrst er búið að vigta eina nál.

Stærð palls er 23x30 cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða og spennubreytir fylgir.

Talningarvogir sem eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,1g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 0,2g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 30kg, nákvæmni 1g.
Ishida ScaleLink Pro-5
Ishida ScaleLink Pro-5 er nýjasti hugbúnaðurinn fyrir Ishida vogir og pökkunarvélar.
Hægt er að setja upp öll vörunúmer, miðaform, lyklaborð ofl.
Vibra CJ-820CE rannsóknarvog IP65
155.993 kr 193.431 kr með VSK 155.993 kr 155993.0 ISK
Hámarksþyngd: 820g
Nákvæmni: 0,01g
Stærð palls: 140mm þvermál (hringur)
Vatns-og rykheld skv. IP65 staðli.
Dibal 4EH pallvog
Pallur sem getur staðið á gólfi eða setja í gryfju.
Ef keyptur er vogarhaus með þá kemur settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 4 þyngdarnemar úr járni IP67 (load cell)
• ABS tengibox IP66
• Stillanlegir fætur
• Nákvæmni er heildarþyngd / 3000.
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir
• Hægt að kaupa aukahluti svo sem ramma fyrir gólf eða gryfju, rampa og stöng fyrir vogarhaus
Tanita baðvog HD-366 - 200kg
8.772 kr 10.877 kr með VSK 8.772 kr 8772.0 ISK
Baðvog sem vigtar allt að 200kg.
Dibal 4PBPH pallvog
Pallur sem getur staðið á gólfi eða setja í gryfju.
Ef keyptur er vogarhaus með þá kemur settið sannprófað að utan.
Helstu upplýsingar:
• 4 þyngdarnemar úr járni IP67 (load cell)
• ABS tengibox IP66
• Stillanlegir fætur
• Nákvæmni er heildarþyngd / 3000.
• Löggildingarhæf
• Hægt að fá fyrir mismunandi þyngdir og pallastærðir
• Hægt að kaupa aukahluti svo sem ramma fyrir gólf eða gryfju, rampa og stöng fyrir vogarhaus
Tanita barnavog BD-590
30.384 kr 37.676 kr með VSK 30.384 kr 30384.0 ISK
Létt og meðfærileg barnavog.
Cely PS-50 smávog
45.235 kr 56.091 kr með VSK 45.235 kr 45235.0 ISK
Stærð palls er 19x23cm.
Innbyggð hleðslurafhlaða.
Spennubreytir fylgir (12v/500mA).

Vogirnar eru til í nokkrum útgáfum:
Hámarksþyngd 3kg, nákvæmni 0,5g.
Hámarksþyngd 6kg, nákvæmni 1g.
Hámarksþyngd 15kg, nákvæmni 2g.

Vogirnar eru sannprófaðar hjá framleiðanda, sem gildir í 2 ár.
Vibra AJ-620CE rannsóknarvog
155.993 kr 193.431 kr með VSK 155.993 kr 155993.0 ISK
Hámarksþyngd: 620g
Nákvæmni: 0,001g
Stærð palls: 118mm þvermál (hringur)
Tanita fitumælingavog BC-1000 fyrir Garmin
63.436 kr 78.661 kr með VSK 63.436 kr 63436.0 ISK
Tanita baðvog sem mælir fituprósentu og vöðvamassa.
Tengist við Garmin úr og tæki.
Nákvæmni 100gr.
Hámarks þyngd: 200kg.

Fyrir Garmin úr
Tanita Fitumælingavog BF-350 UK
204.338 kr 253.379 kr með VSK 204.338 kr 204338.0 ISK
Tanita vog sem mælir fituprósentu
Cely VC-80I vogarhaus ryðfrír
Vogarhaus úr ryðfríu stáli með 6000 deilingar.
Hægt að tengja við palla með allt að 4 vigtarnemum.
Gengur fyrir rafhlöðum eða rafmagni, 12V straumbreytir fylgir með.