Límmiðar, stimplar, skilti, pokar, vefverslunarpokar, prentarar, vogir. Í vefversluninni okkar er einfalt að panta og ganga frá pöntun. Auðvitað er alltaf í boði að senda okkur einnig fyrirspurn á sala@pmt.is


Flokkar
Flugnapera EcoLite 13W shatter
6.060 kr 7.514 kr með VSK 6.060 kr 6060.0 ISK
Sparpera shatterproof fyrir EcoZap, EcoKill og Fliblade flugnabana. Þetta er sparperurnar sem eru 2,5x öflugri en hefðbundnar perur.
13W EcoLite sparpera, tekur 40m2 svæði.
Noris stimplablek fyrir tau 50ml / textil
10.521 kr 13.046 kr með VSK 10.521 kr 10521.0 ISK
Noris stimplablek sem hentar til að stimpla á allt tau eða föt.
Colop S220 Dagsetningastimpill
11.292 kr 14.002 kr með VSK 11.292 kr 11292.0 ISK
Colop S220 Dags.Stimpill
22x4mm stimplun.
Colop blekpúði E/Q17
1.693 kr 2.099 kr með VSK 1.693 kr 1693.0 ISK
Fyrir Colop Printer Q17.
KIARO! Viðhaldshylki
22.247 kr 27.586 kr með VSK 22.247 kr 22247.0 ISK
FYRIR KIARO PRENTARA
20X100mm Glanslímmiðar m/veiku lími 3000stk H3
8.087 kr 10.028 kr með VSK 8.087 kr 8087.0 ISK
Breidd: 100mm
Lengd: 20mm
Hólkur: 3=76mm
Þvermál rl: 143mm
Magn á rl: 3.000Stk

Límmiðii fyrir borðaprentara (thermal transfer printer) með veiku lími. Henta vel fyrir Godex, QuickLabel og Zebra borðaprentara. Mælum með WAX prentborða með þessum miðum.
31x80mm Bleksprautumiðar háglans veikt lím 1500Stk
9.820 kr 12.177 kr með VSK 9.820 kr 9820.0 ISK
Breidd: 31mm
Lengd: 80mm
Hólkur: 2=40mm
Magn á rl: 1500Stk
Þvermál: 132mm

Límmiði fyrir bleksprautuprentara. Henta vel fyrir QuickLabel Kiaro bleksprautuprentara.
32x122mm bleksprautumiðar Nature útlit, 1000Stk
11.218 kr 13.910 kr með VSK 11.218 kr 11218.0 ISK
Breidd: 32mm
Lengd: 122mm
Hólkur: 3=76mm
Magn á rl: 1000Stk
Þvermál: 171mm

Límmiði fyrir bleksprautuprentara með sterku lími. Miðarnir eru úr þykkum pappír sem heitir Nature (gamaldags útlit). Henta vel fyrir QuickLabel Kiaro bleksprautuprentara.
Treif Divider áleggshnífur
Treif sker kjöt og ost hárnákvæmt í sneiðar og raðar upp.
7X20mm Hvítir Glanslímmiðar 9000stk H3
5.687 kr 7.052 kr með VSK 5.687 kr 5687.0 ISK
Breidd: 20mm
Lengd: 7mm
Hólkur: 3=76mm
Þvermál rl: 151mm
Magn á rl: 9.000Stk

Límmiði fyrir borðaprentara (thermal transfer printer) með sterku lími. Henta vel fyrir Godex, QuickLabel og Zebra borðaprentara. Mælum með WAX prentborða með þessum miðum.
Chempad hreinsiklútar fyrir prenthausa 50stk/ks
10.806 kr 13.399 kr með VSK 10.806 kr 10806.0 ISK
Hreinsiklútar til að hreinsa óhreinindi af prenthausum límmiðaprentara.
Verð er fyrir 50stk saman í kassa.
OpenData Dagsbyssa PH6
18.420 kr 22.841 kr með VSK 18.420 kr 18420.0 ISK

OpenData 1Y dagsetningabyssa svört með einni línu fyrir dagsetningu.

Tekur miðastærð 1Y = 21mm x 12mm. Hægt að fá miða með veiku og sterku lími. Einnig hægt að fá miða með mismunandi forprentun, t.d. „Best fyrir“ og „Pökkunardagur“.
85X200mm Hvítir Glanslímmiðar 2000stk H3
20.379 kr 25.270 kr með VSK 20.379 kr 20379.0 ISK
Breidd: 85mm
Lengd: 200mm
Hólkur: 3=76mm
Þvermál rl: 285mm
Magn á rl: 2.000Stk

Límmiði fyrir borðaprentara (thermal transfer printer) með sterku lími. Henta vel fyrir Godex, QuickLabel og Zebra borðaprentara. Mælum með WAX prentborða með þessum miðum.
32X39mm Gull Sporöskjulímmiðar 5000stk H3
29.533 kr 36.621 kr með VSK 29.533 kr 29533.0 ISK
Breidd: 39mm
Lengd: 32mm
Hólkur: 3=76mm
Þvermál rl: 195mm
Magn á rl: 5.000Stk

Sporöskjulaga límmiði úr gullhúðuðu pappírsefni fyrir borðaprentara (thermal transfer printer) með sterku lími. Henta vel fyrir Godex, QuickLabel og Zebra borðaprentara. Mælum með WAX eða WAX/RESIN prentborða með þessum miðum.
HenkoVac TPS-XL bakkalokunarvél
Bakkalokunarvél til að pakka í loftskipta bakka (Modified Atmosphere Packaging).
- Algjörlega ryðfrí
- 9 forritsstillingar
- Hámarksbreidd filmu 420mm
- Hámarksdýpt bakka 120mm
- Þarfnast lofts, 6bar
- Busch pumpa, 20m3
- 3 fasa rafmagn, 400V-3-50Hz
Innifalið í verði er eitt mót 2x2; max bakkastærð 180 x135 x 120mm. Hægt að fá önnur mót, t.d. 2x3 en verð gæti breyst eitthvað við það.
50mm x 65m Glært límband
669 kr 830 kr með VSK 669 kr 669.0 ISK
Pökkunarlímband til að loka t.d. kössum.
Afsláttur fyrir meira magn:
36rl =20%
180rl =50%
Vakúmpokar 30x45cm 70my 100stk
4.941 kr 6.127 kr með VSK 4.941 kr 4941.0 ISK
Vakúmpokar fyrir stærri vakúmvélar eins og t.d. HenkoVac en henta ekki fyrir heimilisvélar eins og t.d. MagicVac.
Pokarnir eru lamineraðir úr PA/PE hráefni.
80mm Hvítir Hringlímmiðar 5000stk H3
43.562 kr 54.017 kr með VSK 43.562 kr 43562.0 ISK
Breidd: 80mm
Lengd: 80mm
Hólkur: 3=76mm
Þvermál rl: 285mm
Magn á rl: 5.000Stk

Hringlímmiði fyrir borðaprentara (thermal transfer printer) með sterku lími. Henta vel fyrir Godex, QuickLabel og Zebra borðaprentara. Mælum með WAX prentborða með þessum miðum.
QuickLabel Kiaro/QL-120X upprúllari
Upprúllari með sjálfstillandi hraða/strekkingu sem hentar fyrir QuickLabel Kiaro og QL-120X prentara.
Breidd miða: 1.0″ (25mm) – 4.72″ (120mm)
Þvermál hólks: 3″ ID (76mm)
Brauðapokar 18/4X50cm 1000stk
5.051 kr 6.263 kr með VSK 5.051 kr 5051.0 ISK
Þessir pokar koma í skömmtunarboxi þar sem auðvelt er að taka einn og einn poka úr kassanum.