Espera ES-7002 flæðivog
Sjálfvirk flæðivog með tveimur prenturum sem vigtar og prentar límmiða sem límdur er á vöruna.
Flæðivogin getur unnið ein og sér eða sem hluti stærri framleiðslulínum.
Getur merkt allt að 120 pakka á mínútu og auðvelt að stjórna með snertiskjá.
Hægt er að fá vogina með allt að sex prenturum sem geta merkt ofanfrá eða neðanfrá.
Ulma TFS200 Thermoformingvél
Ulma framleiðir öflugar Thermoforming vélar.
Bandall bindivél TXL-320
Bandall TXL er alsjálfvirk og hraðvirk pökkunarvél til að loka bökkum eða öðrum vörum með borða. Hægt er að fá vélarnar fyrir mismunandi breiða borða, frá 28mm og uppí 100mm. Einnig er hægt að fá vélina með VideoJet DataFlex prentara og prenta með honum allar upplýsingar um vöruna, svo sem heiti, innihald, verð, dagsetningar og verð.
Espera ES-7001 flæðivog
Sjálfvirk flæðivog sem vigtar og prentar límmiða sem límdur er á vöruna.
Flæðivogin getur unnið ein og sér eða sem hluti stærri framleiðslulínum.
Getur merkt allt að 120 pakka á mínútu og auðvelt að stjórna með snertiskjá.
Hægt er að fá vogina með allt að sex prenturum sem geta merkt ofanfrá eða neðanfrá.
Ulma Rochman SVA90 herpipökkunarvél
Öflugar herpipökkunarvélar með hitagöngum (sleeve wrapping).
Cretel roðflettivél 460TAC
ROÐFLETTIVÉL M/FÆRIBANDI FRÁ CRETEL
Bohui Pökkunarvél BX-620
Háhraða servo-drifin pökkunarvél BX-620 úr ryðfríu stáli.
PLC snertiskjár fyrir allar aðgerðir.
Hámarksbreidd filmu: 620mm.
Pokabreidd: 110-300mm.
Pokalengd: 50-380mm.
Hámarksafköst: 100 pokar/mín.
Stærð vélar: 1600x1260x1680mm
VideoJet 4320 prentkerfi
Fullkomið prentkerfi til að prenta heimilisföng á blöð eða umslög.
Með kerfinu fylgir PC tölva með Windows 7 og hugbúnaður fyrir prentun.
Ulma Florida flæðipökkunarvél
Ulma Florida filmupökkunarvélin er öflug á góðu verði og hefur reynst einstaklega vel.
Espera ES-5001 flæðivog
Sjálfvirk flæðivog sem vigtar og prentar límmiða sem límdur er á vöruna.
Flæðivogin tekur ekki mikið pláss og getur unnið ein og sér eða sem hluti stærri framleiðslulínum.
Getur merkt allt að 65 pakka á mínútu og auðvelt að stjórna með snertiskjá.
Hægt er að fá vogina með allt að tveimur prenturum sem merkja ofanfrá og einum sem merkir neðanfrá.
HenkoVac D1 Double Chamber vakúmpökkunarvél
Stærð hólfs: 500x520mm.
Suðubani: 2 x 520mm.
Cretel roðflettivél 460V
ROÐFLETTIVÉL/92TEETH 400V/3PH/50HZ
Siat 2DM Bakkalokunarvél notuð
Notuð bakkalokunarvél.
Lorapack Easy Crima pökkunarvél
Lorapack flæðipökkunarvél sem tekur lítið pláss og pakkar flestu.
Ishida Nano filmupökkunarvél
Ishida Nano filmupökkunarvélin vigtar, pakkar og prentar límmiðann.
Þetta ein minnsta pökkunarvélin sem þú færð en afköstin eru samt sem áður allt að 15 pakkar á mínútu.
Vigtar allt að 15kg og hægt að tengja við tölvunet með Ethernet tengi.
Hægt að fá Ishida SLP-5 hugbúnað til að setja allt upp og ná í framleiðsluupplýsingar.